Náðu í appið
Upperdog

Upperdog (2009)

1 klst 40 mín2009

Hálfsystkinin Axel og Yanne eru á unga aldri send til Noregs til ættleiðingar.

Deila:

Söguþráður

Hálfsystkinin Axel og Yanne eru á unga aldri send til Noregs til ættleiðingar. Drengnum er komið fyrir hjá efnaðri fjölskyldu í vesturhluta Ósló og stúlkunni hjá millistéttarfjölskyldu í austurhluta borgarinnar. Andstætt bróður sínum man Yanne eftir ferðinni til Noregs, en hún hefur enga hugmynd um afdrif hans. Allt þetta snýst þó um breytingar eftir að María, pólsk vinkona Yanne fer að vinna sem þjónustustúlka hjá foreldrum Axels. Hún uppgötvar ljósmynd af ungum dreng, sömu myndina og hún sá upp á vegg í íbúð Yanne. Hún tekur að sér það verkefni að sameina systkinin á ný. En áður en hún gerir sér grein fyrir afleiðingunum hefur hún komið af stað aburðarás sem veldur fleirum miklu tilfinningaróti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sara Johnsen
Sara JohnsenLeikstjórif. 1970

Aðrar myndir

Framleiðendur

Riva FilmDE
Friland ASNO