Náðu í appið
Vinterkyss

Vinterkyss (2005)

Kissed by Winter

1 klst 24 mín2005

Hversdagslíf Victoríu umturnast og fortíð hennar kemur upp á yfirborðið þegar lík ungs manns finnst í snjóskafli.

Deila:

Söguþráður

Hversdagslíf Victoríu umturnast og fortíð hennar kemur upp á yfirborðið þegar lík ungs manns finnst í snjóskafli. Vetrarkoss er saga um tvö slys; annað er grunsamlegt, hitt ólýsanlegt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sara Johnsen
Sara JohnsenLeikstjórif. 1970

Aðrar myndir

Ståle Stein Berg
Ståle Stein BergHandritshöfundur

Framleiðendur

FrilandNO