Náðu í appið
Miracle on 34th Street

Miracle on 34th Street (1947)

"The Man behind the Miracle is bringing you laughter, tenderness, joy such as you heart has never known before!"

1 klst 36 mín1947

Þegar góður eldri maður sem segist vera Jólasveinninn er settur á hæli og stimplaður geðveikur, þá ákveður ungur lögfræðingur að verja hann, og halda því...

Rotten Tomatoes96%
Metacritic88
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar góður eldri maður sem segist vera Jólasveinninn er settur á hæli og stimplaður geðveikur, þá ákveður ungur lögfræðingur að verja hann, og halda því fram að hann sé hinn eini sanni Jólasveinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

George Seaton
George SeatonLeikstjóri

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (1)

Skemmtileg og smávegis frumleg

★★★★☆

Af þeim jólamyndum sem ég hef séð, þá er Miracle On 34th Street með þeim frumlegustu, að minnsta kosti af þeim sem fjalla um jólasveininn. Myndin er fyndin, skemmtilegt, hefur frábært fl...