Náðu í appið
Frankie and Alice

Frankie and Alice (2010)

"Turn back, look forward"

2010

Myndin fjallar um go-go dansara sem er með margskiptan persónuleika.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um go-go dansara sem er með margskiptan persónuleika. Hún reynir hvað hún getur að vera sú sem hún er í raun og veru, og byrjar að vinna með geðlækni, til að komast að því hvaða draugar það eru innra með henni sem eru að angra hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cheryl Edwards
Cheryl EdwardsHandritshöfundur
Joe Shrapnel
Joe ShrapnelHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Access Motion Pictures
Reality Pictures In Motion
F & A Production Services