Náðu í appið
White Noise

White Noise (2005)

"The line separating the living from the dead has been crossed..."

1 klst 41 mín2005

Jonathan Rivers syrgir eiginkonu sína.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jonathan Rivers syrgir eiginkonu sína. En miðill hjálpar honum að hlusta á hana handan grafarinnar. Í gegnum óvenjulega tækni, EVP ( Rafrænt raddfyrirbrigði ) þá nær Jonathan loks að sjá konu sína einnig. En með því hefur Jonathan dregist inn í flóknari aðstæður þar sem forvitni hans þróast út í þráhyggju. Þráhyggjan verður til þess að hann gengur sífellt lengra, og margir hinna dauðu eru ekki sáttir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

White Noise UK Ltd.
Universal PicturesUS
Brightlight PicturesCA
Endgame EntertainmentUS
Gold Circle FilmsUS
The Movie NetworkCA

Gagnrýni notenda (8)

★★★★★

Spennandi og draugaleg mynd í besta gæðaflokki. Ég er sjálfur mest lítið fyrir hryllingsmyndir og myndi sjálfur ekki beint kalla þessa mynd beina hryllingsmynd, en hún er alveg frábær. ...

Ég veit ekki hvað gerðist hérna, en þeir hafa greinilega ekki verið með hugann við gerð þessarar myndar. Miðað við hvað umfangsefnið sem að þeir eru að nota í myndinni væri alveg h...

★★★★☆

White Noise er hin ágætasta mynd, söguþráðurinn er mjög einfaldur. John missir konuna sína og reynir að ná sambandi við hana í gegnum sjónvörp og önnur tæki. Þrátt fyrir að söguþr...

★★★☆☆

White noise. Hvað getur maður sagt um hana? Mér fannst hún sæmileg svona. Gallarnir eru þó nokkrir,handritið virðist hafa verið skrifað í flýti,söguþráðurinn og fléttan verkar formú...

Söguþráður: John elskar konuna sína út af lífinu,... konan hans John's deyr og hann fer að reyna ná sambandi við hana í gegn um sjónvarpið - sem er kannski ekkert mjög sniðug hugmynd. ...

Ég fór á þessa mynd í gær og vissi eiginlega ekkert hvað ég var að fara á. Ég var í gríðalegum vonbrigðum í byrjun því ég hélt að þessi mynd ætlaði bara vera í mjúku hliðunu...

Ég fór á þessa mynd og bjóst ekki við neinu af henni en hún kom skemtilega á óvart. Ég var með hnút í maganum næstum allan tíman og fattaði plottið ekki fyrr en á seinusu mínótunum...