Endless Love (1981)
"She is 15. He is 17. The love every parent fears."
Tveir unglingar verða ástfangnir af hvorum öðrum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir unglingar verða ástfangnir af hvorum öðrum. Foreldrar Jade eru þó ekki nógu hressir með þetta ástarævintýri og reyna að koma í veg fyrir að þau haldi áfram að hittast. Það tekst þó ekki, og David kveikir í húsinu sínu, og er sendur í burtu. Þetta stoppar hann ekki í að hitta Jade. Að lokum þá reynist þessi ástríða of mikil fyrir þau og Jade þarf að fara áður en ástin verður þeim báðum að fjörtjóni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

















