Náðu í appið
All Quiet on the Western Front

All Quiet on the Western Front (1930)

Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum

"The Human Side of the War as Seen Through the Eyes of Youth!"

2 klst 32 mín1930

Mynd eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Remarque.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic91
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Remarque. Í myndinni er fylgst með hópi þýskra skólapilta sem eru talaðir inn á það að skrá sig í herinn í byrjun fyrri heimstyraldarinnar af þjóðernissinnuðum kennara sínum. Sagan er sögð alfarið í gegnum reynslu ungu mannanna. Sem drengirnir verða vitni að dauða og stríðshörmunum allt í kring, þá hverfa allar fyrri hugmyndir þeirra um "óvininn" og hvað sé "rétt og rangt" í átökunum sem þeir eru staddir í. Þetta gerir þá reiða og ringlaða. Þetta sést skýrt í atriði þar sem Paul helsærir franskan hermann og grætur svo sárt á meðan hann berst sjálfur fyrir lífi sínu ofaní sprengigíg ásamt líki hermannsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS