Coming Home (1978)
"A man who believed in war! A man who believed in nothing! And a woman who believed in both of them!"
Sally Bender er eiginkona yfirmanns í bandaríska sjóhernum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sally Bender er eiginkona yfirmanns í bandaríska sjóhernum. Hann er sendur til Víetnam og skilur konuna eftir eina heima. Sally hefur lítið við að vera, og ákveður að gerast sjálfboðaliði á sjúkrahúsi fyrir hermenn úr stríðinu, þar sem hún hittir Luke, gamlan skólafélaga. Luke særðist í stríðinu og er lamaður og fastur við hjólastól. Þegar Sally verður ástfangin af honum verður hún að taka mikilvægar ákvarðanir um líf sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
3 Óskarar. Jon Voight og Jane Fonda hlutu Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki, og handritið fékk einnig verðlaun. Fékk 5 óskarstilnefningar til viðbótar.


















