Bound for Glory (1976)
"Woody Guthrie. his music has become as much a part of America as its mountains, its rivers, its forests and its people. His life has touched all our lives. This is his story."
Ævisöguleg mynd um Woody Guthrie, einn þekktasta þjóðlagasöngvara Bandaríkjanna.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ævisöguleg mynd um Woody Guthrie, einn þekktasta þjóðlagasöngvara Bandaríkjanna. Hann fór að heiman frá konu sinni í Texas áleiðis til Kaliforníu á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar í leit að vinnu og upplifði þjáningar og styrk bandarískrar verkamannastéttar. Þegar hann hittir söngvarann og verkalýðsforkólfinn Ozark Bule, þá finnur Guthrie sína eigin pólitísku rödd, en einkalífið geldur fyrir það.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

United ArtistsUS
















