Náðu í appið
Santa Baby 2

Santa Baby 2 (2009)

1 klst 20 mín2009

Hún er aftur mætt til leiks, Mary dóttir jólasveinsins.

Deila:
Santa Baby 2 - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hún er aftur mætt til leiks, Mary dóttir jólasveinsins. Hún þarf nú að sinna tveimur störfum, störfum jólasveinsins, en einnig þarf hún að reka fyrirtækið sitt í New York, og sinna kærastanum Luke. Hlutirnir verða enn flóknari þegar Teri, dularfullur og metnaðarfullur nýliði á Norðurpólnum, ákveður að HÚN, ætli að verða nýi jólasveinninn. Mun Mary ná að leysa úr öllu og bjarga jólunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Well Done Productions
Alberta Film EntertainmentCA