Náðu í appið
The Adventures of Pluto Nash

The Adventures of Pluto Nash (2002)

"The Man On The Moon"

1 klst 35 mín2002

Myndin gerist á tunglinu árið 2087.

Rotten Tomatoes5%
Metacritic12
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin gerist á tunglinu árið 2087. Eftir að vinsæll næturklúbbur Pluto Nash er brenndur til grunna fara Pluto og félagar hans að leita að vísbendingum um allt Tunglið um hver standi á bakvið voðaverkið. Pluto, ásamt þeim Bruno og Dina, fara á skuggalegt mótel sem er leynilegur felustaður Plutos og í spilavíti valdamesta mannsins á tunglinu. Þar leita þau illvirkjans en komast að því að eyðileggingin gæti í raun hafa verið Pluto sjálfum að kenna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Castle Rock EntertainmentUS
NPV EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Ég og vinurinn minn leigðum þessa spólu og ég varð ekki fyrir vonbrigðum.Byrjunnar atriðið er náttúrulega snilld. Jay Mohr syngjandi eins leiðinlega harmónikkutónlist og um getur, á dru...

Þessi mynd kom mér svolítið á óvart. Ég vissi ekkert hvaða spólu átti að leigja einn daginn og skellti mér á þessa. Ég bjóst við hræðilegri mynd með engan húmor. Það eru 5-6 sta...

★★★★★

Ágætis mynd í samanlagt en plottið er þó gaga. Eddie Murphy er þó ekki rétti leikarinn í þessa mynd. Gaurinn sem lék í down to earth er sá rétti, Chris Rock. Hann er nýgræðlingur og ...

★☆☆☆☆

Hvað var Eddie Murphy eiginlega að hugsa þegar hann samþykkti að leika í þessu rusli? Það vottar ekki fyrir fyndni eða frumleika í þessu og Randy Quaid hefur aldrei verið jafn pirrandi. H...