Náðu í appið
The Resident

The Resident (2011)

"She Thought She Was Living Alone "

1 klst 31 mín2011

Leigjandi, nýfráskilin kona nafni Juliet, telur sig afar heppna þegar henni býðst flott íbúð á flottum stað fyrir lítinn pening.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Leigjandi, nýfráskilin kona nafni Juliet, telur sig afar heppna þegar henni býðst flott íbúð á flottum stað fyrir lítinn pening. Það skemmir ekki fyrir að leigusalinn, Max, er bæði myndarlegur, hjálpsamur og skemmtilegur, enda verða þau Juliet fljótt vinir. Það fara þó að renna tvær grímur á Juliet eftir að hún er flutt inn og búin að koma sér fyrir því ekki bara heyrir hún dularfull hljóð í íbúðinni heldur fær hún það óþægilega á tilfinninguna að einhver sé að fylgjast með henni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Benjamin Sadler
Benjamin SadlerLeikstjóri

Aðrar myndir

Robert Orr
Robert OrrHandritshöfundur

Framleiðendur

Hammer Film ProductionsGB
Exclusive MediaUS