Náðu í appið

Koolhaas Houselife 2007

Frumsýnd: 8. febrúar 2011

63 MÍNFranska

Myndin fylgist með daglegu lífi í einu helsta meistaraverki nútíma arkitektúrs, Húsinu í Bordeaux, sem hannað var 1998 af Rem Koolhaas. Ólíkt flestum myndum um arkitektúr leggur þessi mynd minni áherslu á að fjalla um bygginguna sem slíka og glæsileika hennar, en þess meiri áherslu á að leyfa áhorfandanum að komast í snertingu við hið daglega líf í húsinu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn