Náðu í appið
Hanna

Hanna (2011)

"Adapt or Die"

1 klst 51 mín2011

Hanna er táningsstúlka sem hefur verið alin upp af föður sínum, fyrrum CIA-útsendara, í óbyggðum Finnlands.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hanna er táningsstúlka sem hefur verið alin upp af föður sínum, fyrrum CIA-útsendara, í óbyggðum Finnlands. Hún er engin venjuleg táningsstúlka því hún er bæði sterkari, fljótari og skarpari en gengur og gerist. Uppeldið hefur allt snúist um að þjálfa hana til að verða miskunnarlaus og gallalaus launmorðingi. Til hvers er þetta uppeldi? Það kemur í ljós þegar hún er send til siðmenningarinnar af föður sínum til að framkvæma leynilegt verkefni. Eftir það sem virðist vera auðveld handtaka hennar af hinni dulu Marissu, þrautþjálfuðum og margreyndum leyniþjónustufulltrúa, snýst atburðarásin upp í banvænan eltingaleik um alla Evrópu, þar sem Hanna sleppur ítrekað undan útsendurum Marissu, en á leiðinni fer hún að spyrja sjálfa sig óþægilegra spurninga um hvað það er sem hún sé raunverulega að gera...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Seth Lochhead
Seth LochheadHandritshöfundurf. -0001
David Farr
David FarrHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Holleran CompanyUS
Neunte Babelsberg FilmDE
Sechzehnte Babelsberg FilmDE
Twins FinancingUS

Gagnrýni notenda (1)

Elskaði fyrri hlutann, ekki þann seinni

★★★★☆

Að horfa á þessa mynd er eins og að deita virkilega töff, fyndna og öðruvísi stelpu sem fangar strax athygli sína. Þú nýtur hverrar einustu mínútu með henni og ert jafnvel byrjaður að...