Náðu í appið
Ironclad

Ironclad (2011)

"Heavy metal goes medieval"

2 klst 1 mín2011

Það er árið 1215 og uppreisnarbarónar í Englandi hafa knúið John konung til að setja stimpil sinn á Magna Carta - skjal sem segir til um réttindi frjálsra manna.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Það er árið 1215 og uppreisnarbarónar í Englandi hafa knúið John konung til að setja stimpil sinn á Magna Carta - skjal sem segir til um réttindi frjálsra manna. Þrátt fyrir það þá svíkur konungur loforð sitt innan fárra mánaða og sendir málaliða til suðurstrandar Englands til að brjóta barónana á bak aftur og færa þá aftur undir harðstjórn sína. Helsta ljónið á vegi konungs er Rochester kastali, sem átti eftir að verða tákn fyrir baráttuna fyrir frelsi og réttlæti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Perpetual Media Capital
Mythic International EntertainmentGB
ContentFilm InternationalGB
Premiere PictureGB
Rising Star ProductionsUS
Silver ReelCH