Náðu í appið
Ironclad: Battle for Blood

Ironclad: Battle for Blood (2014)

"Baráttan heldur áfram"

1 klst 48 mín2014

Sjálfstætt framhald myndarinnar Ironclad sem kom út árið 2011 og sagði frá baráttunni um yfirráðin yfir hinum mikilvæga Rochester-kastala í Englandi.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic22
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sjálfstætt framhald myndarinnar Ironclad sem kom út árið 2011 og sagði frá baráttunni um yfirráðin yfir hinum mikilvæga Rochester-kastala í Englandi. Rochester-kastalinn sem stendur við ána Medway í Kent á suðausturströnd Englands var fyrr á öldum eitt mikilvægasta vígi Englendinga og skipti m.a. sköpum í bardögum sem Englendingar háðu við Frakka. Í myndinni Ironclad sem kom út árið 2011 var sögð sagan af einni af frægustu orrustunum um kastalann á 13. öld og í þessari mynd sem hér kemur út, Ironclad: Battle For Blood, er haldið áfram að segja söguna í kjölfar bardagans þegar eftirlifendur úr hópi sigurvegaranna þurftu enn á ný að grípa til vopna, nú til að verjast keltum og gríðarlega öflugum og grimmum her þeirra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonathan English
Jonathan EnglishLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Mythic International EntertainmentGB
Gloucester Place FilmsGB
International Pictures OneGB