Náðu í appið
Mr. Popper's Penguins

Mr. Popper's Penguins (2011)

1 klst 35 mín2011

Mr.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic53
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Mr. Popper er harður í horn að taka í viðskiptum en nokkuð ráðalaus hvað varðar allt annað sem lífið hefur upp á að bjóða. Hann er í litlum samskiptum við annað fólk og veit lítið um hvað aðrir telja mikilsvert að upplifa frá degi til dags. Dag einn fær hann sex mörgæsir í arf og neyðist til að breyta háklassa íbúð sinni í New York í eitt allsherjar vetraríki til að þær geti þrifist þar. Fljótlega fer líf hans að snúast eingöngu um þessar mörgæsir og lætur hann annað sitja á hakanum. Þegar kostnaðurinn við að halda þeim uppi er við það að sliga hann bregður hann á það ráð að kenna þeim að dansa og stofnar Popper‘s Performing Penguins – atriði sem á eftir að vekja talsverða eftirtekt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Davis EntertainmentUS
Dune Entertainment IIIUS
Dune EntertainmentUS
20th Century FoxUS