Náðu í appið
Öllum leyfð

Mr. Popper's Penguins 2011

Justwatch

Frumsýnd: 22. júní 2011

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Mr. Popper er harður í horn að taka í viðskiptum en nokkuð ráðalaus hvað varðar allt annað sem lífið hefur upp á að bjóða. Hann er í litlum samskiptum við annað fólk og veit lítið um hvað aðrir telja mikilsvert að upplifa frá degi til dags. Dag einn fær hann sex mörgæsir í arf og neyðist til að breyta háklassa íbúð sinni í New York í eitt allsherjar... Lesa meira

Mr. Popper er harður í horn að taka í viðskiptum en nokkuð ráðalaus hvað varðar allt annað sem lífið hefur upp á að bjóða. Hann er í litlum samskiptum við annað fólk og veit lítið um hvað aðrir telja mikilsvert að upplifa frá degi til dags. Dag einn fær hann sex mörgæsir í arf og neyðist til að breyta háklassa íbúð sinni í New York í eitt allsherjar vetraríki til að þær geti þrifist þar. Fljótlega fer líf hans að snúast eingöngu um þessar mörgæsir og lætur hann annað sitja á hakanum. Þegar kostnaðurinn við að halda þeim uppi er við það að sliga hann bregður hann á það ráð að kenna þeim að dansa og stofnar Popper‘s Performing Penguins – atriði sem á eftir að vekja talsverða eftirtekt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.10.2011

Nýja Dumb and Dumber fer í vinnslu

Þeir Farrelly bræður hafa nú klárað draumaverkefnið þeirra um The Three Stooges, sem tók hátt í áratug að rætast, og eru því reiðubúnir að snúa sér að verkefni sem er orðið löngu tímabært; framhaldi af klassík þ...

06.06.2011

Carrey spenntur fyrir framhöldum

Vefsíðan ComingSoon ræddi nýlega við leikarann Jim Carrey um væntanlega mynd hans, Mr. Popper's Penguins. Carrey, sem hefur hingað til að mestu forðast framhaldsmyndir, lét hinsvegar hafa það eftir sér að vinna væri hafin á ...

02.06.2011

Júníblað Mynda mánaðarins komið út

Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum vi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn