Náðu í appið
Red

Red (2008)

Redemption

"They should have told the truth."

1 klst 33 mín2008

Brian Cox fer með hlutverk Avery Ludlow, einræns roskins manns sem býr eingöngu með hundinum sínum, Red, eftir að eiginkonan Mary féll frá.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Brian Cox fer með hlutverk Avery Ludlow, einræns roskins manns sem býr eingöngu með hundinum sínum, Red, eftir að eiginkonan Mary féll frá. Hann talar ekki mikið við aðra og finnst fátt betra en að sitja við stöðuvatn í nágrenni heimilisins og veiða með hundinn sér við hlið. Einn daginn koma þrír unglingsstrákar, Danny (Noel Fisher), Harold (Kyle Gallner) og Pete (Shiloh Fernandez) og ætla að ræna peningum af Avery, en þegar þeir fá aðeins 30 dollara upp úr krafsinu ákveður Danny í bræðiskasti að skjóta hund Averys. Þegar Avery fer heim til föður Dannys (Tom Sizemore) til að segja honum hvað gerðist neitar Danny öllu saman og faðirinn vísar Avery á brott. Í framhaldi af því kærir Avery Danny fyrir verknaðinn, en ekkert hefst upp úr því. Það leiðir til þess að Avery ákveður að taka lögin í eigin hendur...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lucky McKee
Lucky McKeeLeikstjórif. 1975
Trygve Allister Diesen
Trygve Allister DiesenLeikstjórif. 1967
Stephen Susco
Stephen SuscoHandritshöfundur

Framleiðendur

Billy Goat PicturesUS
Tenk