Mon Oncle (1958)
"Mr. Hulot Ventures Into Suburbia...And Disrupts...Disassembles...And Demolishes With His Very Subtle Satire"
Í myndinni teflir Tati saman tveimur heimum og kannski ennfremur tveimur tímum og varpar þeim fram í gegnum upplifun frænda okkar allra, honum herra Hulot.
Öllum leyfðSöguþráður
Í myndinni teflir Tati saman tveimur heimum og kannski ennfremur tveimur tímum og varpar þeim fram í gegnum upplifun frænda okkar allra, honum herra Hulot. Heimur frænda er hið organíska umhverfi Parísar, þar sem flækjustig mannlífsins er hátt og fólk og kanarífuglar koma hvert öðru við. Systir hans, mágur og litli frændi hans búa hins vegar í hinum ofurskipulagða móderníska veruleika úthverfis um miðja 20. öld, þar sem húsið er orðið maskína, lífið er skipurit og manneskjan tannhjól í forsteyptum veruleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann til Óskarsverðlauna 1959 fyrir bestu erlendu myndina og var tilnefnd og/eða vann til margra verðlauna.

















