Les Vacances de M. Hulot (1953)
Mr. Hulot's Holiday
"It's laugh-vacation time as Jacques Tati romps through the most gloriously mad lark ever to tickle the ribs of young and old alike!"
Herra Hulot goes fer í frí á sumarleyfisstað niður við ströndina.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Herra Hulot goes fer í frí á sumarleyfisstað niður við ströndina. Óhöpp og misskilningur fylgja honum hvert sem hann fer og sumarleyfisgestirnir á hótelinu, sem ætluðu að slappa af í fríinu, geta gleymt þeirri fyrirætlan sinni nú þegar Hulot er mættur á svæðið. Hulot vill vel, en allt sem hann gerir endar stórslysalega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
DisCinaFR

Specta FilmsFR
Cady Films
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit þeirra Jacques Tati og Henri Marquet




















