Apollo 18 (2011)
"There´s a reason we´ve never gone back to the moon."
Það er ástæða fyrir því að menn verða aldrei aftur sendir til tunglsins.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Það er ástæða fyrir því að menn verða aldrei aftur sendir til tunglsins. Sú ástæða varð til í hinni leynilegu ferð Apollo 18 og geimfaranna þriggja, þeirra Benjamins Anderson, Nathans Walker og Johns Grey. Ástæða leyndarinnar var upphaflega sú að geimförunum var ætlað að koma fyrir njósnabúnaði á tunglinu sem nota mátti til að fylgjast með öllum hreyfingum innan Sovétríkjanna án vitneskju þarlendra stjórnvalda Nýlega kom svo í ljós að geimfararnir höfðu sjálfir tekið fullt af videomyndum í ferðinni og eftir að þær höfðu verið klipptar saman má glögglega sjá á samhenginu að það var eitthvað meira en lítið dularfullt sem gekk á. Allt byrjar það með því að skömmu eftir lendingu á tunglinu uppgötva þeir að þeir eru ekki einir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























