Open Grave (2013)
"The moment you wake up, the nightmare begins"
John rankar við sér innan um hrúgu af líkum og veit ekki hvað á sig stendur veðrið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
John rankar við sér innan um hrúgu af líkum og veit ekki hvað á sig stendur veðrið. Hann er staddur í djúpum pytti og ef ekki kæmi til aðstoðar fólks sem dregur hann upp hefði hann sennilega sjálfur borið þar beinin. Hann kemst síðan að því að fólkið sem bjargar honum er í raun í sömu sporum og hann, þ.e. það veit ekki hvernig það komst á þann stað sem það er á núna og man ekki neitt. Meira er ekki hollt að vita um söguna fyrirfram.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gonzalo López-GallegoLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Atlas IndependentUS

Speranza FilmNO
852 FilmsHK















