Náðu í appið
Dick Tracy

Dick Tracy (1990)

"Their turf. Their game. Their rules. They didn't count on HIS law..."

1 klst 43 mín1990

Allt sem Tess Trueheart vill er að giftast og lifa rólegu lífi með kærastanum, rannsóknarlögreglumanninum Dick Tracy.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Allt sem Tess Trueheart vill er að giftast og lifa rólegu lífi með kærastanum, rannsóknarlögreglumanninum Dick Tracy. En það er eitthvað skuggalegt í gangi í bænum, og einhver þorpari stendur á bakvið það allt saman, og Tracy á fullt í fangi með að elta óþokka eins og Big Boy Caprice og hina nær ómótstæðilegu Breathless Mahoney.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Mulholland Productions
Silver Screen Partners IVUS

Verðlaun

🏆

Vann þrenn Óskarsverðlaun. Fyrir förðun, fyrir listræna stjórnun og fyrir besta lag í kvikmynd: Sooner or Later (I Always Get My Man)

Gagnrýni notenda (3)

Dick Tracey er ein af fyrstu svona comic-book myndum sem var gerð. Þegar maður var yngri, horfði maður oft á teiknimyndirnar af Dick Tracy sem voru sýndar fyrir nokkuð langt síðan. Hún er k...

★★★★☆

Ég vil byrja á því að taka það fram að ég er fullkomlega sammála honum Erlingi hér fyrir ofan mig með það að þessi mynd Dick Tracy líður soldið fyrir að hafa ekki nógu fullnægjan...

Nú á tímum mynda eins og X-Men og hinna væntanlegu Spiderman og Batman: Year One mynda finnst mér það við hæfi að skoðaðar séu aðeins "eldri" teiknimyndasögumyndir til þess eins að sj...