Renn, wenn Du kannst (2010)
Hlauptu ef þú getur
Ben þarf að eyða restinni af ævinni í hjólastól.
Deila:
Söguþráður
Ben þarf að eyða restinni af ævinni í hjólastól. Ástin er ekki inni í myndinni fyrir fatlað fólk, tjáir hann Christian, sjálfboðaliða sem aðstoðar hann við dagleg störf. Annika er að læra að spila á selló og Ben fylgist með henni hjóla fram hjá íbúðinni sinni á hverjum degi. Það er ekki fyrr en Christian rekst á Anniku fyrir utan íbúðina að þau þrjú kynnast, verða vinir og loks ástfangin. Þessi ástarþríhyrningur á eftir að reyna að vináttu þeirra allra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dietrich BrüggemannLeikstjóri
Aðrar myndir

Anna BrüggemannHandritshöfundur
Framleiðendur
ARTE GEIEFR
Wüste Film OstDE
Wüste FilmDE

SWRDE

WDRDE

ARDDE





