Stations of the Cross (2014)
Kreuzweg
María (Lea van Acken) er fjórtán ára kaþólsk stúlka, sem alin er upp í íhaldssamri fjölskyldu sem helgað hefur líf sitt guði.
Söguþráður
María (Lea van Acken) er fjórtán ára kaþólsk stúlka, sem alin er upp í íhaldssamri fjölskyldu sem helgað hefur líf sitt guði. Hún undirbýr fermingu sína ásamt hópi ungmenna í bæ suður í Þýskalandi. Kirkjan sem þau tilheyra, St Paul, afneitar frjálsræði sem ráðamenn í Vatikaninu boða. Eftir að hafa lært um þær fjórtán stöðvar krossins sem jesús þurfti að ganga í gegn um á vegi sínum til Golgötu, heldur María að hún þurfi einnig að feta sama veg til að eiga greiða leið að himnaríki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á Berlinale kvikmyndahátíðinni, þar sem hún vann silfurbjörninn fyrir besta handrit ásamt því að hún var tilnefnd til Gullbjörnsins.










