Náðu í appið
Stations of the Cross

Stations of the Cross (2014)

Kreuzweg

1 klst 50 mín2014

María (Lea van Acken) er fjórtán ára kaþólsk stúlka, sem alin er upp í íhaldssamri fjölskyldu sem helgað hefur líf sitt guði.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic68
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

María (Lea van Acken) er fjórtán ára kaþólsk stúlka, sem alin er upp í íhaldssamri fjölskyldu sem helgað hefur líf sitt guði. Hún undirbýr fermingu sína ásamt hópi ungmenna í bæ suður í Þýskalandi. Kirkjan sem þau tilheyra, St Paul, afneitar frjálsræði sem ráðamenn í Vatikaninu boða. Eftir að hafa lært um þær fjórtán stöðvar krossins sem jesús þurfti að ganga í gegn um á vegi sínum til Golgötu, heldur María að hún þurfi einnig að feta sama veg til að eiga greiða leið að himnaríki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dietrich Brüggemann
Dietrich BrüggemannLeikstjórif. -0001
Anna Brüggemann
Anna BrüggemannHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

UFA FictionDE
ZDFDE
ARTEDE

Verðlaun

🏆

Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á Berlinale kvikmyndahátíðinni, þar sem hún vann silfurbjörninn fyrir besta handrit ásamt því að hún var tilnefnd til Gullbjörnsins.