Náðu í appið
Sword of the Valiant

Sword of the Valiant (1984)

1 klst 42 mín1984

Gawain var riddarasveinn við hirð Arthúrs konungs þegar Græni riddarinn ruddist inn og bauðst til að spila leik við hugdjarfa riddara.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Gawain var riddarasveinn við hirð Arthúrs konungs þegar Græni riddarinn ruddist inn og bauðst til að spila leik við hugdjarfa riddara. Enginn riddari gefur sig fram til að verja heiður konungs. Nema hinn hugrakki Gawain. Eftir að hafa verið sleginn til riddara með hraði þá spilar Gawain leikinn, en kemst að því að þetta er allt bara plat og hann er búinn að tapa. En Græni riddarinn sýnir miskunn, og leyfir Gawain að eldast um eitt ár áður en hann þarf að taka afleiðingum tapsins. Gawain ferðast yfir allt landið, og lærir um lífið, bjargar stúlkum og leysir þraut Græna riddarans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Weeks
Stephen WeeksLeikstjóri
Dani Levy
Dani LevyHandritshöfundur
Howard C. Penn
Howard C. PennHandritshöfundur

Framleiðendur

Stephen Weeks Company
Golan-Globus ProductionsUS
The Cannon GroupUS