Náðu í appið
Midnight in Paris

Midnight in Paris (2011)

1 klst 34 mín2011

Gil og Inez fara í ferðalag til Parísar, ásamt foreldrum Inez sem eru að fara þangað í viðskiptaerindum.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Gil og Inez fara í ferðalag til Parísar, ásamt foreldrum Inez sem eru að fara þangað í viðskiptaerindum. Gil er rithöfundur sem gengur ekki alltof vel, en verður ástfanginn af borginni og leggur til að þau Inez flytji þangað þegar þau eru búin að gifta sig. Inez er ekki eins hrifin af borginni, né heldur tekur hún undir þá skoðun Gil að þriðji áratugur síðustu aldar hafi verið gullöld. Þegar Inez fer út á lífið með vinum sínum, þá fer Gil í göngutúr og uppgötvar eitthvað sem gæti orðið hinn fullkomni innblástur fyrir skrifin hans. Miðnæturgöngutúrar Gil í París gætu tengt hann og borgina nánari böndum, en á sama tíma gætu göngutúrarnir gert það að verkum að hann fjarlægðist konuna sem hann ætlar að kvænast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MediaproES
Versátil CinemaES
Pontchartrain ProductionsFR
Gravier ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit. Tilnefnd til þriggja annarra Óskara, fyrir bestu mynd, leikstjórn og listræna stjórnun. Vann einnig Golden Globe fyrir handrit. Tilnefnd til Golden Globe fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og fyrir besta leik í aðalhlu

Gagnrýni notenda (3)

Allen á góðum degi

Woody Allen hefur í gegnum áratugina verið maður sem fólk annað hvort dýrkar eða hreinlega þolir ekki, en það eru svosem engar nýjar upplýsingar. Ég hef alltaf verið lúmskur aðdáandi...

Létt og hugljúf

★★★★☆

Midnight in Paris er önnur kvikmynd Woody Allens í röð sem gerist í Evrópu en sú fyrsta Vicky Christina Barcelona sló í gegn fyrir nokkrum árum. Nú er sú þriðja sem gerist í Róm í fra...