Náðu í appið
Madea's Big Happy Family

Madea's Big Happy Family (2011)

Tyler Perry's Madea's Big Happy Family

1 klst 46 mín2011

Hin skemmtilega skrýtna Mabel Simmons, einnig þekkt sem Madea, reynir að safna fjölskyldunni saman í kvöldverð, þar sem ræða á frænkuna Shirley.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic45
Deila:
Madea's Big Happy Family - Stikla

Söguþráður

Hin skemmtilega skrýtna Mabel Simmons, einnig þekkt sem Madea, reynir að safna fjölskyldunni saman í kvöldverð, þar sem ræða á frænkuna Shirley. Allir rífast eins og hundur og köttur og hver glímir við sín vandamál en Madea reynir að friða hópinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Lions Gate FilmsUS