Monte Carlo (2011)
Ung kona, stíf stjúpsystir hennar, og besta vinkona hennar, eyða sparifé sínu í draumaferð til Parísar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ung kona, stíf stjúpsystir hennar, og besta vinkona hennar, eyða sparifé sínu í draumaferð til Parísar. Sú ferð reynist hin mestu vonbrigði. Þegar þau ákveða að taka sér frí frá skipulagðri dagskrá í París, og skella sér inn í lobbí á lúxushóteli í borginni, þá er ein þeirra tekin í misgripum fyrir ríkan og ofdekraðan erfingja. Áður en þær geta leiðrétt misskilninginn þá eru þær komnar af stað í nýtt ævintýri í Monte Carlo.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas BezuchaLeikstjóri
Aðrar myndir

Alec GuinnessHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS

Regency EnterprisesUS
Di Novi PicturesUS
Dune EntertainmentUS
Dune Entertainment IIIUS

Blossom FilmsUS

















