Let Him Go (2020)
"Fight For Family"
Lögreglustjóri á eftirlaunum, George Blackledge, og eiginkona hans Margaret syrgja son sinn, og halda af stað frá búgarði sínum í Montana til að reyna að...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglustjóri á eftirlaunum, George Blackledge, og eiginkona hans Margaret syrgja son sinn, og halda af stað frá búgarði sínum í Montana til að reyna að finna eina sonarson sinn, og bjarga honum úr klóm hættulegrar fjölskyldu sem býr úti á landi í Dakota. Þegar þau koma á staðinn, þá vill fjölskyldan ekki láta drenginn af hendi, og George og Margareth eiga engan kost annan en að berjast fyrir fjölskyldu sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Thomas BezuchaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Mazur Kaplan CompanyUS

Focus FeaturesUS





















