Breska úrvalskvikmyndin "The Remains of the Day" eða Dreggjar dagsins er án nokkurs vafa ein af bestu kvikmyndum ársins 1993 og var hún tilnefnd til alls átta óskarsverðlauna það ár; sem be...
The Remains of the Day (1993)
Það reynir á reglufestu, kurteisi og háttvísi yfirþjóns, sem lifað hefur í 30 ár í fullkominni reglu í fullkomnum heimi, þegar ný ráðskona kemur á...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Fordómar
FordómarSöguþráður
Það reynir á reglufestu, kurteisi og háttvísi yfirþjóns, sem lifað hefur í 30 ár í fullkominni reglu í fullkomnum heimi, þegar ný ráðskona kemur á svæðið og verður ástfangin af honum, í Bretlandi á árunum eftir Seinni heimsstyrjöldina. Möguleikinn á ástarævintýri og tengsl húsbónda hans við Nasista, valda röskun á yfirvegaðum störfum hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Columbia PicturesUS
Mike Nichols Productions
John Calley ProductionsUS
Merchant Ivory ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna og 6 BAFTA verðlauna. Anthony Hopkins m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna og Emma Thomson. Einnig leikstjórinn og myndin.
























