Náðu í appið
Santa Buddies

Santa Buddies (2009)

"Here comes Santa Paws."

1 klst 28 mín2009

Jólaveinninn og yfirhundur hans Santa Paws, fá miklar áhyggjur af því á Norðurpólnum, að leikfangaverksmiðjan gæti farið að hiksta þegar töfra-orkuuppspretta hennar fer að veikjast,...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Jólaveinninn og yfirhundur hans Santa Paws, fá miklar áhyggjur af því á Norðurpólnum, að leikfangaverksmiðjan gæti farið að hiksta þegar töfra-orkuuppspretta hennar fer að veikjast, en hún nærist á sjálfum Jólaandanum. Þegar syni Santa Paws, hinum hressa Puppy Paws, fer að leiðast lífið, og óskar sér þess að hann væri bara venjulegur hundur, og strýkur að heiman og fer til Fernfield, og slæst þar í hóp með fimm öðrum hvolpum, þá minnkar jólaandinn umtalsvert. Yfir-álfurinn finnur slóð hans og reynir að bjarga jólaskapinu hjá honum og heiminum öllum, en hvolparnir sex lenda í misskilningi og hinum illa hundafangara Stan Cruge.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Key Pix Productions
Keystone Entertainment
Santa Buddies Productions
Walt Disney Studios Home EntertainmentUS