Náðu í appið
It's Kind of a Funny Story

It's Kind of a Funny Story (2010)

"Sometimes what's in your head isn't as crazy as you think."

1 klst 41 mín2010

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic63
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni. Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist hann ýmsum undarlegum karakterum sem eru æði ólíkir því umhverfi sem Craig er vanur í menntaskólanum, þar sem hann er lagður í gegndarlaust einelti. Þar sem unglingageðdeildin er lokuð er hann settur inn á deild fyrir fullorðna og kynnist þar Bobby (Zach Galifianakis), sjúklingi sem heldur því fram að hann sé aðeins í fríi á spítalanum. Bobby passar upp á Craig og hjálpar honum að brjóta ísinn með Noelle (Emma Roberts), fallegri stúlku sem er einnig á deildinni. En er Craig tilbúinn að takast á við lífið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Wayfare EntertainmentUS
Misher FilmsUS
Journeyman PicturesUS
Gowanus ProjectionsUS
Start Media