Náðu í appið
Captain Marvel

Captain Marvel (2019)

"Discover what makes her a hero."

2 klst 4 mín2019

Upprunasaga ofurhetjunnar ms.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic64
Deila:
Captain Marvel - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Upprunasaga ofurhetjunnar ms. Marvel sem síðar var nefnd Captain Marvel og er að margra mati svalasta og kraftmesta ofurhetja Avengers-gengisins. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar þegar Carol, sem er orrustuflugmaður í Bandaríkjaher, lendir ásamt félögum sínum og öðrum Jarðarbúum mitt á milli í stríði tveggja ógnvekjandi geimverutegunda sem berjast hatrammlega um alheimsyfirráð. Sú styrjöld hefði sennilega gert út af við lífið á Jörðinni ef Carol hefði ekki borið gæfu til að öðlast þá ofurkrafta sem gerðu henni kleift að breyta sér í Captain Marvel og um leið í bjargvætt mannkynsins ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Marvel StudiosUS