Chestnut: Hero of Central Park (2004)
"Þegar góð ráð verða dýr"
Tvær ungar stúlkur af munaðarleysingjahæli eru ættleiddar til fjölskyldu í New York.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Tvær ungar stúlkur af munaðarleysingjahæli eru ættleiddar til fjölskyldu í New York. Eina vandamálið er að það er bannað að vera með hunda í íbúðinni sem þær flytja í. Stúlkurnar reyna að lauma hvolpi sem þær finna, inn á heimilið og halda honum þar á laun. Chestnut, sem er risastór hundur af kyni Stór Dana, vex og vex, og lendir í sífellt fleiri vandræðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Studio Hamburg WorldWide PicturesDE
Keystone Entertainment
Keystone Pictures
















