Náðu í appið
A Serbian Film

A Serbian Film (2010)

Srpski film

"Not all films have a happy ending"

1 klst 44 mín2010

Í Serbíu er klámmyndastjarnan fyrrverandi Milos giftur ástkærri eiginkonu sinni Marija, og þau eiga soninn Peter, sem er stolt þeirra og gleði.

Rotten Tomatoes48%
Deila:

Söguþráður

Í Serbíu er klámmyndastjarnan fyrrverandi Milos giftur ástkærri eiginkonu sinni Marija, og þau eiga soninn Peter, sem er stolt þeirra og gleði. Fjölskyldan sér fram á fjárhagserfiðleika þegar Milos er óvænt boðið að leika í listrænni kvikmynd. Milos er kynntur fyrir leikstjóranum Vukmir sem býður Milos stórfé fyrir að leika í myndinni. En Vukmir sýnir Milos hvorki handritið, né segir hann honum um hvað myndin er. Milos ræðir tilboðið við Marija, og skrifar síðan undir samninginn. En fljótlega kemst hann að því að Vukmir og tökuliðið er að búa til ógeðsmyndir þar sem barnaníð, náríðingar og pyntingar koma við sögu, og Milos á sér enga undankomuleið, og mögulega er orðið of seint fyrir hann að bjarga fjölskyldu sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Srdjan Spasojevic
Srdjan SpasojevicLeikstjórif. -0001
Aleksandar Radivojevic
Aleksandar RadivojevicHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Contra FilmRS

Gagnrýni notenda (1)

Mannskemmandi mynd með skilaboðum

★★★★☆

Er hægt að dást að kvikmynd, festast í henni og hata hana á sama tíma? Ég skammast mín næstum því fyrir að segja það en A Serbian Film vakti upp fyrir mér viðbrögð í þessum dúr. ...