Ágætis mynd, mynnir mest á road runner teiknimyndirnar þar sem að Cactus Jack (Kirk Douglas) er úlfurinn og Handsome Stranger (Arnold Schwarzenegger) er Road runner. Þetta er svona bull grí...
The Villain (1979)
"...the fastest fun in the west!"
Kúrekinn Handsome Stranger, á að fylgja ungfrú Charming Jones þegar hún er að fara að ná í stóra peningaupphæð til föður síns, Parody Jones.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kúrekinn Handsome Stranger, á að fylgja ungfrú Charming Jones þegar hún er að fara að ná í stóra peningaupphæð til föður síns, Parody Jones. Hinn ríki Avery Jones vill koma höndum yfir peningana, og ræður gamlan kúreka, Cactus Jack, til að ræna peningunum þegar þau fara til baka frá föður Jones. Cactus Jack er hinsvegar ekki mjög góður í að ræna fólk.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hal NeedhamLeikstjóri
Aðrar myndir

Gregory ForstnerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rastar ProductionsUS
















