Piranha 3D: The Sequel (2012)
Piranha 3DD
"No Body is Safe"
Eins og þeir muna sem sáu fyrri myndina þá olli jarðskjálfti því að stórar glufur mynduðust í botni Viktoríuvatns með þeim afleiðingum að hinir forsögulegu...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
HræðslaSöguþráður
Eins og þeir muna sem sáu fyrri myndina þá olli jarðskjálfti því að stórar glufur mynduðust í botni Viktoríuvatns með þeim afleiðingum að hinir forsögulegu piranha-fiskar tóku að streyma upp í vatnið. Þeir átu allt sem hreyfðist og því miður fyrir suma strandgestina þá lentu þeir á matseðlinum. En ef einhver hélt að vandinn hefði verið leystur þá kemur annað í ljós þegar fiskakvikindunum tekst einhvern veginn að komast inn í vinsælan vatnsskemmtigarð þar sem hundruð manns eru saman komin til að gera sér glaðan dag. Enn á ný kemur til kasta lögreglustjórans Fallons að finna leið til að hemja þennan ófögnuð áður en hann étur alla gestina og skemmir ekki bara fjölskyldustemninguna heldur setur allt efnahagslíf strandbæjarins á hliðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Myndin var tilnefnd sem besti tryllirinn á Teen Choice-kvikmyndahátíðinni í Kaliforníu.














