Náðu í appið
Feast

Feast (2005)

"They're Hungry. You're Dinner."

1 klst 35 mín2005

Viðskiptavinir á afskekktri krá, lokast þar inni þegar nýr gestur ráðleggur þeim að innsigla staðinn, þar sem banhungruð skrímsli séu á leiðinni að ráðast þar inn.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Viðskiptavinir á afskekktri krá, lokast þar inni þegar nýr gestur ráðleggur þeim að innsigla staðinn, þar sem banhungruð skrímsli séu á leiðinni að ráðast þar inn. Viðskiptavinirnir þurfa að upphugsa áætlun til að verja sig sem best gegn óvættunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patrick Melton
Patrick MeltonHandritshöfundur
Marcus Dunstan
Marcus DunstanHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Maloof Motion Pictures
Neo Art & Logic
Dimension FilmsUS
LivePlanet
Five Course Films

Gagnrýni notenda (1)

Feast er einföld, ódýr og mjög skemmtileg hryllingsmynd. Hún tekur sig engan veginn alvarlega eins og maður verður fljótt var við. Í byrjun eru allar persónur kynntar, flokkaðar eftir ster...