Náðu í appið
Dolphin Tale

Dolphin Tale (2011)

"Inspired by the Amazing True Story of Winter"

1 klst 53 mín2011

Einmana og vinalaus drengur finnur særðan höfrung sem er fastur í krabbagildru.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic64
Deila:
Dolphin Tale - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Einmana og vinalaus drengur finnur særðan höfrung sem er fastur í krabbagildru. Hann leysir hann úr prísundinni og þeir verða miklir vinir eftir að taka þarf sporðinn af höfrungnum til að bjarga lífi hans. Drengurinn telur að höfrungurinn geti synt á nýjan leik ef hann fær gervisporð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Alcon EntertainmentUS