A Dog's Way Home (2019)
"A lot can happen between lost and found."
Það erfiðasta sem tíkin Bella gerir er að bíða eftir að besti vinur hennar og eigandi, Lucas, komi heim.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Það erfiðasta sem tíkin Bella gerir er að bíða eftir að besti vinur hennar og eigandi, Lucas, komi heim. Dag einn á meðan hún bíður sleppur hún óvart út einsömul og fer að elta íkorna út í buskann uns hún áttar sig á að hún ratar ekki lengur heim aftur. Það verður henni bæði til happs og ólukku að vera tekin í fóstur af fólki sem býr langt í burtu. Bellu líður vel þar, en er samt staðráðin í að finna á ný besta vin sinn, Lucas.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charles Martin SmithLeikstjóri
Aðrar myndir

Cathryn MichonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bona Film GroupCN

Columbia PicturesUS
PariahUS



















