Náðu í appið
The Amazing Spider-Man

The Amazing Spider-Man (2012)

"His past was kept from him. His search for answers has just begun."

2 klst 16 mín2012

Peter Parker elst upp hjá frænda sínum Ben og konunni hans May, eftir að foreldrar hans neyðast til að yfirgefa hann og látast svo af slysförum.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Peter Parker elst upp hjá frænda sínum Ben og konunni hans May, eftir að foreldrar hans neyðast til að yfirgefa hann og látast svo af slysförum. Hann er utangátta í skólanum og á erfitt með að átta sig á því hver hann er og hvaðan hann kemur. Hann er á sama tíma að uppgötva hrifningu sína af Gwen Stacy og saman kljást þau við ástina, skuldbindingar og leyndarmál. Þegar Peter uppgötvar dularfulla skjalatösku sem var í eigu föður hans, hefur hann vegferð sem snýst um að reyna skilja hvarf foreldra sinna og leiðir hann beint í fangið á Dr. Curt Connors, fyrrverandi vinnufélaga föður síns. Spider-Man mun þurfa berjast við The Lizard, afsprengi misheppnaðrar vísindatilrauna Dr. Connors á sjálfum sér og í leiðinni þarf hann að taka afdrifaríkar ákvarðanir varðandi ofurkraftana sem hann býr yfir og móta þannig framtíð sína sem sannkölluð hetja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel EntertainmentUS
Laura Ziskin ProductionsUS
Columbia PicturesUS
Matt Tolmach ProductionsUS
Arad ProductionsUS

Gagnrýni notenda (2)

Ekki slæmt

Þessi Spider-Man mynd er svo sannarlega betri en sú fyrri. Þegar Tobey Maguire fór fyrst í Spider-Man búninginn, sú mynd var þokkalega góð en ég man að mér fannst sú mynd vera alveg þok...

Slær Sam Raimi-myndirnar í andlitið!

Þann þrítugasta Júní fór ég inn í kvikmyndahúsið í Álfabakka og keypti mér miða á The Amazing Spider-Man. Ég kom mér vel fyrir í hinum myrkvaða sal og beið uns sýningin hófst. ...