Náðu í appið
Captain America

Captain America (1990)

1 klst 37 mín1990

Hugumstór og þjóðrækinn bandarískur hermaður á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, samþykkir að taka þátt í tilraunum til að verða nýr ofurhermaður, Captain America.

Deila:
Captain America - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hugumstór og þjóðrækinn bandarískur hermaður á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, samþykkir að taka þátt í tilraunum til að verða nýr ofurhermaður, Captain America. Hann fer til Þýskalands til að eyðileggja eldflaugar sem hinn illi Nasisti Red Skull hefur komið sér upp. Captain America endar svo með því að verða frystur, og er ekki afþýddur fyrr en á tíunda áratug aldarinnar síðustu. Þegar hann vaknar eftir frostið, þá uppgötvar hann að Red Skull hefur nú skipt um útlit og yfirbragð, og hyggst nú ræna sjálfum forseta Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jack Kirby
Jack KirbyHandritshöfundur
Stephen Tolkin
Stephen TolkinHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Jadran FilmHR
21st Century Film CorporationUS
Marvel Entertainment GroupUS
Menahem Golan ProductionsUS