Náðu í appið
Postmortem

Postmortem (1998)

"The only way to trap a serial killer is to know what he feels, what he thinks, and when he'll strike...again."

1 klst 45 mín1998

Það eina sem James óskar í lífinu, er að vera áfram fjarri Skotlandi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Það eina sem James óskar í lífinu, er að vera áfram fjarri Skotlandi. Dag einn fær hann bréf á faxi, sem er afrit af minningargrein um ókunnuga manneskju. Daginn eftir þá er hann ákærður og handtekinn fyrir morðið á þessari sömu persónu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Lowry Lamb
John Lowry LambHandritshöfundur
Robert McDonell
Robert McDonellHandritshöfundur