Náðu í appið
Thor: Tales of Asgard

Thor: Tales of Asgard (2011)

"Before The Hammer...Came The Sword."

1 klst 17 mín2011

Þessi nýja Marvel-teiknimynd um þrumuguðinn Þór segir frá ævintýri sem hann lenti í áður en hann eignaðist hamarinn Mjölni, hans einkennismerki.

Deila:
Thor: Tales of Asgard - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þessi nýja Marvel-teiknimynd um þrumuguðinn Þór segir frá ævintýri sem hann lenti í áður en hann eignaðist hamarinn Mjölni, hans einkennismerki. Heimur guðanna er fullur af ævintýrum og dularfullum sögum, en ein þeirra segir frá sverði Surts, sem á að vera eitt öflugasta vopn alls heimsins. Þór hungrar stöðugt í hættu og ævintýri, þannig að hann leggur einn daginn af stað – í leyfisleysi, að sjálfsögðu – ásamt Loka bróður sínum og Stríðsmönnunum þremur til að hafa uppi á sverðinu, eða bara hverri þeirri svaðilför sem bátur þeirra gæti fært þá í. Fjársjóðsleitin snýr þó fljótt upp á sig, ekki síst vegna hins einstaka hæfileika bæði Þórs og Loka að draga að sér vandræði, og verður Þór fljótt tilneyddur til að taka á honum stóra sínum til að bjarga Ásgarði frá glötun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sam Liu
Sam LiuLeikstjóri
Greg Johnson
Greg JohnsonHandritshöfundur
Craig Kyle
Craig KyleHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Marvel AnimationUS
LionsgateUS
MLG Productions 7US