Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Thor: Tales of Asgard 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Before The Hammer...Came The Sword.

77 MÍNEnska

Þessi nýja Marvel-teiknimynd um þrumuguðinn Þór segir frá ævintýri sem hann lenti í áður en hann eignaðist hamarinn Mjölni, hans einkennismerki. Heimur guðanna er fullur af ævintýrum og dularfullum sögum, en ein þeirra segir frá sverði Surts, sem á að vera eitt öflugasta vopn alls heimsins. Þór hungrar stöðugt í hættu og ævintýri, þannig að hann... Lesa meira

Þessi nýja Marvel-teiknimynd um þrumuguðinn Þór segir frá ævintýri sem hann lenti í áður en hann eignaðist hamarinn Mjölni, hans einkennismerki. Heimur guðanna er fullur af ævintýrum og dularfullum sögum, en ein þeirra segir frá sverði Surts, sem á að vera eitt öflugasta vopn alls heimsins. Þór hungrar stöðugt í hættu og ævintýri, þannig að hann leggur einn daginn af stað – í leyfisleysi, að sjálfsögðu – ásamt Loka bróður sínum og Stríðsmönnunum þremur til að hafa uppi á sverðinu, eða bara hverri þeirri svaðilför sem bátur þeirra gæti fært þá í. Fjársjóðsleitin snýr þó fljótt upp á sig, ekki síst vegna hins einstaka hæfileika bæði Þórs og Loka að draga að sér vandræði, og verður Þór fljótt tilneyddur til að taka á honum stóra sínum til að bjarga Ásgarði frá glötun.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn