Náðu í appið
Öllum leyfð

Les triplettes de Belleville 2003

(The Triplets of Belleville)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. mars 2015

80 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
Rotten tomatoes einkunn 90% Audience
The Movies database einkunn 91
/100
Myndin var tilnefnd til fjölda alþjóðlegra verðlauna og hefur unnið fjölmörg þeirra, en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd og fyrir besta titillag kvikmyndar árið 2004.

Ungum manni er rænt þegar hann keppir í Tour de France hjólreiðakeppninni. Það vill svo til að hann er barnabarn frú Souza, sem leggur upp í mikla ævintýraför til að frelsa hann úr klóm ræningjanna. Með henni í för eru hundurinn Bruno og hinar öldruðu Belleville-systur, sem sjá fyrir sér endurhvarf til frægðar og frama fyrri tíma með söng sínum og dansi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn