L'illusionniste (2010)
Töframaðurinn
Töframaðurinn er byggð á áður óbirtu handriti eftir meistarann Jacques Tati, en hann ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið og er því aðalpersóna myndarinnar teiknuð eftir honum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Töframaðurinn er byggð á áður óbirtu handriti eftir meistarann Jacques Tati, en hann ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið og er því aðalpersóna myndarinnar teiknuð eftir honum. Hér segir af frönskum töframanni árið 1959 sem í kjölfar dvínandi vinsælda ákveður að fara til Skotlands í boði þarlends kráareiganda. Þar hittir hann m.a. fyrir dóttur kráareigandans og eiga kynni þeirra eftir að hafa ljómandi skemmtilegar afleiðingar!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sylvain ChometLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Django FilmsGB

France 3 CinémaFR

Ciné BFR

PathéFR
Verðlaun
🏆
Hlaut m.a. César-verðlaunin og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besta teiknimynd ársins.













