The Way (2010)
"Hugljúf saga um langa gönguferð"
Bandarískur læknir, Tom, fer til Frakklands til að sækja ösku sonar síns sem hafði látist á gönguferð á norðanverðum Spáni, í hinni svokölluðu Camino de Santiego-pílagrímagöngu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bandarískur læknir, Tom, fer til Frakklands til að sækja ösku sonar síns sem hafði látist á gönguferð á norðanverðum Spáni, í hinni svokölluðu Camino de Santiego-pílagrímagöngu. Þegar Tom fær öskjuna með öskunni í hendurnar ákveður hann að fara sjálfur í þessa sömu göngu og heiðra með því minningu sonar síns sem komst ekki á leiðarenda sjálfur. Í þeirri ferð á hann svo eftir að hitta kostulegt fólk sem kryddar lífið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Emilio EstevezLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Elixir FilmsUS

FilmaxES
Castelao ProductionsES
The Way ProductionsUS
Produccions A FonsagradaES















