Náðu í appið
The Way

The Way (2010)

"Hugljúf saga um langa gönguferð"

2 klst 3 mín2010

Bandarískur læknir, Tom, fer til Frakklands til að sækja ösku sonar síns sem hafði látist á gönguferð á norðanverðum Spáni, í hinni svokölluðu Camino de Santiego-pílagrímagöngu.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Bandarískur læknir, Tom, fer til Frakklands til að sækja ösku sonar síns sem hafði látist á gönguferð á norðanverðum Spáni, í hinni svokölluðu Camino de Santiego-pílagrímagöngu. Þegar Tom fær öskjuna með öskunni í hendurnar ákveður hann að fara sjálfur í þessa sömu göngu og heiðra með því minningu sonar síns sem komst ekki á leiðarenda sjálfur. Í þeirri ferð á hann svo eftir að hitta kostulegt fólk sem kryddar lífið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Emilio Estevez
Emilio EstevezLeikstjórif. 1962

Framleiðendur

Elixir FilmsUS
FilmaxES
Castelao ProductionsES
The Way ProductionsUS
Produccions A FonsagradaES