Náðu í appið
Lord

Lord (2009)

25 mín2009

Þó að Toni sé meinilla við hunda, leitar hann uppi týnd dýr til að kúga fé út úr eigendum þeirra.

Deila:

Söguþráður

Þó að Toni sé meinilla við hunda, leitar hann uppi týnd dýr til að kúga fé út úr eigendum þeirra. Toni nær ekki að losa sig við gamlan og ljótan hund af Pekinese kyni, en smátt og smátt fer hann að bindast hundinum tilfinningaböndum, sem kemur jafnvel Toni sjálfum á óvart.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Raza StudioRO