Din dragoste cu cele mai bune intentii (2011)
Best Intentions
Alex er taugaveiklaður náungi á fertugsaldri.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Alex er taugaveiklaður náungi á fertugsaldri. Þegar mamma hans er lögð inn á spítala eftir heilablóðfall fer líf sonarins út af sporinu. Á spítalanum líður honum líkt og í leikhúsi eða dýragarði – þar er nóg af furðufuglum og óvæntum atburðum. Meðan hann reynir að ná utan um aðstæður og vjrða og sætta sjónarmið allra í kringum sig nær móðursýkin tökum á honum. Meðan móðir hans er á batavegi gerir Alex hver mistökin á fætur öðrum – þó öll með góðum ásetningi!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Adrian SitaruLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

4 Proof FilmRO








